.
Útifötin eru komin
MINI A TURESendum samdægurs ef verslað er fyrir kl. 12 á hádegi
Matarstólar frá Elodie
Grace matarstóllinn frá Elodie er fullkomin blanda af fallegri hönnun og þægindum. Borð, beisli og öryggisslá fylgja með stólnum. Hægt er að bæta við ungbarnasæti og innleggi í stólinn.
10% Afsláttur ef keyptur er allur pakkinn
Stólarnir koma í tveimur litum & nokkrir litir af innleggjum í boði. Ungbarnasætið er svo einnig hægt að nota sem ömmustól.
Úlpur
Nýtt
Heyrnatól
Vönduð & skemmtileg þráðlaus heyrnatól með ljósum. Mikið lagt í rannsóknir og vinnu til að hanna sem þægilegustu heyrnatólin sem verndar heyrnina á litlum eyrum.
Velkomin til okkar í Síðumúla 21
- Regnföt
- Thermo
- Húfur
Nýtt
Útiföt
BeSafe
Öruggustu bílstólarnir fyrir 0-12ára
Nú bjóðum við upp á 10% tryggingarafslátt fyrir öll innlend tryggingarfélög.
BeSafe er þekkt fyrir að vera brautryðjandi í framleiðslu og hönnun bakvísandi bílstóla ásamt vitundarvakningu um mikilvægi þeirra. Árið 1989 setti fyrirtækið fyrsta bakvísandi bílstólinn á markað og fræddu almenning um mikilvægi þess að börn ættu að vera í bakvísandi bílstól eins lengi og unnt er. Í dag er það vitað að bakvísandi stólar eru fimm sinnum öruggari en framvísandi.
Merkin okkar
Merkin okkar
Merkin okkar
Merkin okkar
Merkin okkar
Merkin okkar
Vörumerkin
MINI A TURE
MINI A TURE er danskt gæða merki sem tryggja endingargóðar vörur í sátt við náttúru. Þeir nota aðeins vottuð lífræn & endurunnin efni í framleiðslu á vörum sínum & eru vörurnar allar 100% eiturefnalausar. Þeir fylgast alltaf með nýjustu tækni & er allur fatnaður vandaður & slitsterkur. Það var fyrsta barnavörumerkið sem fékk B Corp™ vottun, sú vottun uppfyllir háar kröfur félagslega, umhverfislega og hvað varðar gagnsæi í allri virðiskeðjunni.
MarMar
MarMar er dansk vörumerki sem framleiðir vandaðan tískufatnað fyrir börn frá fæðingu að 16 ára aldri. MarMar leggur mikið upp úr endingargóðum & umhverfisvænum vörum sem uppfylla hæðstu gæðastaðla.
HUTTEliHUT
HUTTEliHUT byrjaði sem lítið fjölskyldufyrirtæki sem nú er orðið eitt af vinsælustu barnavörumerkjum í Evrópu. Þau framleiða vandaðar ullarvörur & þá aðalega húfur fyrir börn á öllum aldri.
Sendingar
Við sendum pantanir af stað samdægurs ef verslað er fyrir kl. 12 á hádegi
Verslun
Vertu velkomin í verslun okkar í Ármúla 38, við tökum vel á móti þér.
Hafðu Samband
bium@biumbium.is Sími: 5713566